Upplýsingablöð og kennitölur

Upplýsingablöð veita nákvæmar upplýsingar um eignasametningu hverrar ávöxtunarleiðar ásamt fjárfestingastefnu hennar og ávöxtun undanfarinna ára. Helstu kennitölur hafa að geyma upplýsingar um stærðir, eignasamsetningu og stefnu þeirra verðbréfasafna sem í boði eru hjá Almenna lífeyrissjóðnum.

Blönduð verðbréfasöfn

Önnur söfn

Helstu kennitölur

 

* The fact sheet contains an overview of the available investment plans, pension rights and a summary of portfolio returns as well as asset allocations.

Huga þarf að stillingum vegna uppfærslu á pdf skjölum til að tryggja að nýjustu skjöl birtist. Mismunandi er eftir netvöfrum hvernig slík stilling er framkvæmd. Í Google Chrome vafra, sem algengastur er á Íslandi, er smellt á „Reload“ takkann sem er á milli örvanna og „Home“ takkans efst í vafranum. Í sumum vöfrum er „Ctrl” takka haldið niðri og slegið á F5 lykilinn. Í Microsoft Explorer vöfrum  er ferlið á þessa leið: Internet Options (valið í tannhjóli vafrans), General, Browsing history, Delete, Temporary Internet Files, Delete.

Almenni lífeyrissjóðurinn - Borgartúni 25, 105 Reykjavík - kt. 450290-2549 - Sími: 510-2500 - Fax: 510-2550 - Netfang: almenni@almenni.is - Afgreiðslutími: Milli 9:00 og 16:00 virka daga - © Almenni lífeyrissjóðurinn