Fjárfestingarstefna

Markmið Almenna lífeyrissjóðsins er að ávaxta fé sjóðfélaga, á hagkvæman hátt, með hliðsjón af þeim kjör­um sem best eru á hverjum tíma með tilliti til ávöxt­unar og áhættu.

 

Þú er hér: Forsíða Ávöxtun Fjárfestingarstefna Fjárfestingarstefna

Fjárfestingastefna er langtímastefnumörkun um eignasamsetningu ávöxtunarleiða sem er endurskoðuð árlega. Í fjárfestingastefnunni er hlutfallslegt vægi hvers eignaflokks skilgreint og sveigjanleiki er innbyggður í stefnuna með heimildum til takmarkaðra frávika  frá stefnu.

  • Vægi hlutabréfa er lægra í öllum söfnum í dag en samkvæmt fjárfestingarstefnu vegna gjaldeyrishaftanna.
  • Nýfjárfestingar í erlendum eignum eru ekki heimilar vegna gjaldeyrishaftanna. Lífeyrissjóðir fengu takmarkaða undanþágu frá gjaldeyrishöftum til nýfjárfestinga um mitt ár 2015.
  • Vegna gjaldeyrishaftanna er ekki gert ráð fyrir að stefnu sjóðsins um erlenda hlutabréfaeign verði náð á næstu misserum.
  • Smelltu hér til að skoða fjárfestingarstefnu í heild sinni.