Fjárfestingarstefna

Markmið Almenna lífeyrissjóðsins er að ávaxta fé sjóðfélaga, á hagkvæman hátt, með hliðsjón af þeim kjör­um sem best eru á hverjum tíma með tilliti til ávöxt­unar og áhættu.

 

Þú er hér: Forsíða Ávöxtun Fjárfestingarstefna Vænt ávöxtun

Með hliðsjón af sögulegri ávöxtun, greiningarefni frá Seðlabanka Íslands og fleirum er reynt að spá fyrir um ávöxtun helstu verðbréfaflokka.

  • Gert er ráð fyrir að verðbólga árin 2016-2020 verði að jafnaði 4,0% á ári.
  • Reiknað er með að gengi íslensku krónunnar breytist lítið.
  • Gert er ráð fyrir að vextir erlendis verði almennt áfram lágir.
  • Reiknað er með að ávöxtunarkrafa langra verðtryggðra skuldabréfa verði í kringum 2,5%-3,5%.
  • Gert er ráð fyrir að heimsvísitala hlutabréfa hækki að jafnaði um 9,5% á ári í íslenskum krónum.
  • Búist er við að innlend hlutabréf hækki að jafnað um 10% á ári.

 

Almenni lífeyrissjóðurinn - Borgartúni 25, 105 Reykjavík - kt. 450290-2549 - Sími: 510-2500 - Fax: 510-2550 - Netfang: almenni@almenni.is - Afgreiðslutími: Milli 9:00 og 16:00 virka daga - © Almenni lífeyrissjóðurinn