Fjárfestingarstefna

Markmið Almenna lífeyrissjóðsins er að ávaxta fé sjóðfélaga, á hagkvæman hátt, með hliðsjón af þeim kjör­um sem best eru á hverjum tíma með tilliti til ávöxt­unar og áhættu.

 

Þú er hér: Forsíða Ávöxtun Fjárfestingarstefna Viðmið

Ákvörðun um fjárfestingu í verðbréfum ræðst einvörðungu af fýsileika fjárfestingarinnar, þ.e. að hún samræmist markmiði sjóðsins um að ávaxta fé sjóðfélaga á hagkvæman hátt og tryggja þeim bestu ávöxtun miðað við áhættu. Almenni lífeyrissjóðurinn hefur skilgreint viðmið sem sjóðstjóri skal hafa til hliðsjónar við val á verðbréfum til að draga úr tapsáhættu eins og hægt er.

 

Í kafla V í fjárfestingastefnunni er hægt að lesa um viðmið sem höfð skulu til hliðsjónar við val á skuldabréfum og hlutabréfum.


Smelltu hér til skoða fjárfestingarstefnu.

 

Almenni lífeyrissjóðurinn - Borgartúni 25, 105 Reykjavík - kt. 450290-2549 - Sími: 510-2500 - Fax: 510-2550 - Netfang: almenni@almenni.is - Afgreiðslutími: Milli 9:00 og 16:00 virka daga - © Almenni lífeyrissjóðurinn