Eignir
Gengisþróun 5 ár 1 ár 6 mán 3 mán
150
Þú ert hér: Forsíða Ávöxtun Ávöxtunarleiðir Ævisafn I

Ævisafn I

Fyrir yngri sjóðfélaga

  • Ævisafn I er blandað verðbréfasafn með háu vægi hlutabréfa og hentar best sjóðfélögum á aldrinum 16-44 ára.
  • Ávöxtunartími lífeyrisinneignar er að jafnaði 20-25 ár.
  • Markmið safnsins er langtímahækkun eigna með háu hlutfalli hlutabréfa og mikilli áhættudreifingu.
  • Búast má við talsverðum sveiflum í Ævisafni I en til lengri tíma litið er reiknað með hærri ávöxtun en í öðrum ævisöfnum.
  • Smelltu á Upplýsingablað – Ævisafn I til að fá nánari upplýsingar um safnið.
  • Nánari greiningu á eignum Ævisafns I má sjá hér.
  • Smelltu hér til að bera saman ávöxtun eignasafna.


Ævisafn I var stofnað 1. júlí 1998.

Fyrirvari

Innlend skuldabréf og laust fé
Upplýsingar af markaði

Gengi3230,1 Dagsetning gengis26.03.2017 Breyting frá síðustu skráningu0,000% 52 vikna lágmark3034,9 52 vikna hámark3246,0