Eignir
Gengisþróun 5 ár 1 ár 6 mán 3 mán
126
Þú ert hér: Forsíða Ávöxtun Ávöxtunarleiðir Innlánasafn

Innlánasafn

Eingöngu innlánsreikningar

  • Stefnt er að því að dreifa eignum Innlánasafns á 3 – 4 innlánastofnanir.
  • Innlánsreikningar safnsins eru að stærstum hluta verðtryggðir, að jafnaði er verðtryggingarhlutfall safnsins um 90 – 95%
  • Sveiflur í ávöxtun Innlánasafns eru litlar
  • Inneign í Innlánasafninu fellur undir ákvæði laga nr. 98/1999 um innstæðutryggingar.
  • Smelltu á Upplýsingablað – Innlánasafn til að fá nánari upplýsingar um safnið.
  • Smelltu hér til að bera saman ávöxtun eignasafna.

Innlánasafnið var stofnað 31.október 2008.

Innlend skuldabréf og laust fé
Upplýsingar af markaði

Gengi1781,7 Dagsetning gengis20.10.2017 Breyting frá síðustu skráningu0,000% 52 vikna lágmark1720,5 52 vikna hámark1781,7
Almenni lífeyrissjóðurinn - Borgartúni 25, 105 Reykjavík - kt. 450290-2549 - Sími: 510-2500 - Fax: 510-2550 - Netfang: almenni@almenni.is - Afgreiðslutími: Milli 9:00 og 16:00 virka daga - © Almenni lífeyrissjóðurinn