Eignir
Gengisþróun 5 ár 1 ár 6 mán 3 mán
129
Þú ert hér: Forsíða Ávöxtun Ávöxtunarleiðir Ríkissafn-langt

Ríkissafn – langt

Skuldaraáhætta í lágmarki

  • Ríkissafn – langt fjárfestir í löngum ríkisskuldabréfum og hentar sjóðfélögum sem eru 55 ára og yngri og vilja ávaxta lífeyrissparnað sinn að stærstum hluta í ríkisskuldabréfum.
  • Safnið hefur einnig heimild til að fjárfesta að hluta í bankainnlánum.
  • Áætlaður meðaltími ríkisskuldabréfanna er 7– 13 ár og því geta sveiflur í ávöxtun safnsins verið töluverðar þar sem meðaltími skuldabréfaeignar er langur.
  • Markmiðið með safninu er að bjóða upp á ávöxtunarleið þar sem skuldaraáhætta er í lágmarki með fjárfestingu í löngum skuldabréfum útgefnum af íslenska ríkinu.
  • Smelltu á Upplýsingablað – Ríkissafn – langt til að fá nánari upplýsingar um safnið.
  • Smelltu hér til að bera saman ávöxtun eignasafna.


Ríkissafn – langt var stofnað 13. mars 2009.

Innlend skuldabréf og laust fé
Upplýsingar af markaði

Gengi1995,1 Dagsetning gengis24.11.2017 Breyting frá síðustu skráningu0,000% 52 vikna lágmark1802,3 52 vikna hámark1995,1
Almenni lífeyrissjóðurinn - Borgartúni 25, 105 Reykjavík - kt. 450290-2549 - Sími: 510-2500 - Fax: 510-2550 - Netfang: almenni@almenni.is - Afgreiðslutími: Milli 9:00 og 16:00 virka daga - © Almenni lífeyrissjóðurinn