Eignir
Gengisþróun 5 ár 1 ár 6 mán 3 mán
143
Þú ert hér: Forsíða Ávöxtun Ávöxtunarleiðir Samtryggingarsjóður

Samtryggingarsjóður

  • Samtryggingarsjóður fjárfestir í innlendum og erlendum verðbréfum og stefnir að langtímahækkun eigna með fjárfestingum í hlutabréfum og skuldabréfum að jöfnu.
  • Áhersla er lögð áhættudreifingu í fjárfestingum sjóðsins.
  • Samtryggingarsjóður greiðir út ellilífeyri, örorku, maka og barnalífeyri sjóðfélaga.
  • 2/3 eða 8% af skylduiðgjaldi hjá Almenna lífeyrissjóðnum rennur  í samtryggingarsjóð og ávinna sjóðfélagar sér rétt á ævilöngum ellilífeyrisgreiðslum frá 70 ára aldri, örorku- og barnalífeyri við starfsorkumissi og maka- og barnalífeyrir til eftirlifandi maka og barna við fráfall.
  • Hægt er að skoða upplýsingablað um samtryggingarsjóð með því að smella hér.
  • Nánari samsetningu eigna samtryggingasjóðs má sjá hér.
  • Smelltu hér til að bera saman ávöxtun eignasafna.

Samtryggingarsjóður var stofnaður árið 1967.

Fyrirvari

Innlend skuldabréf og laust fé
Upplýsingar af markaði

Gengi4093,8 Dagsetning gengis20.10.2017 Breyting frá síðustu skráningu0,000% 52 vikna lágmark3735,1 52 vikna hámark4097,2
Almenni lífeyrissjóðurinn - Borgartúni 25, 105 Reykjavík - kt. 450290-2549 - Sími: 510-2500 - Fax: 510-2550 - Netfang: almenni@almenni.is - Afgreiðslutími: Milli 9:00 og 16:00 virka daga - © Almenni lífeyrissjóðurinn