Fræðsla og ráðgjöf

13. júlí 2017

Tilgreint tilefni til að taka upplýsta ákvörðun

Borgar sig að greiða hækkun lífeyrisiðgjalda í tilgreinda séreign? Hver er munurinn á að greiða allt í samtryggingarsjóð eða ef hluti fer í tilgreinda séreign? Iðgjöld launþega í lífeyrissjóð á almennum vinnumarkaði hafa nú hækkað í tveimur áföngum úr... Lesa meira
21. mars 2017

Ekki gleyma verðmætustu eigninni

Hversu verðmæt eru lífeyrisréttindi? Hversu lengi þarf lífeyrir að duga? Í fræðslugreininni „Ekki gleyma verðmætustu eigninni“ er farið yfir mikilvægi þess að þekkja réttindi sín og fara reglulega yfir þær mikilvægu upplýsingar sem er að finna á yfirlitum og... Lesa meira
13. janúar 2017

Bundin séreign, tvíeggja sverð

Hver er ávinningur af því að greiða hluta af lágmarksiðgjaldi í bundna séreign? Hvað kostar það sjóðfélaga að greiða lífeyrisiðgjöld í erfanlega leið? Með lögum um lífeyrissjóði sem voru samþykkt í desember 1997 var sjóðunum gert skylt að tryggja... Lesa meira
22. nóvember 2016

Fræðslugrein um fyrstu fasteign

Borgar sig fyrir ungt fólk (oft með lágar tekjur og há útgjöld) að vera með viðbótarlífeyrissparnað? Á ungt fólk að nýta sér viðbótarlífeyrissparnað (séreignarsparnað) til að greiða inn á fyrstu íbúð? Í nýrri fræðslugrein sem ber titilinn: Fyrstu skrefin... Lesa meira
19. október 2015

Ábót á viðbót – ný fræðslugrein

Geta launþegar lagt meira í lífeyrissparnað en 4% af launum? Hvaða reglur gilda um heimildir launagreiðenda til að auka lífeyrissparnað? Launagreiðendur eiga möguleika á að greiða að hámarki 12% af launum auk tveggja milljóna á ári í lífeyrissparnað fyrir hvern... Lesa meira
23. desember 2014

Að lifa lengur og betur – fræðslugrein

Hvaða áhrif hefur lenging meðalævi á eftirlaunasparnað? Hvernig eiga einstaklingar að bregðast við spám um lengri meðalævi? Meðalævilengd á Vesturlöndum hefur lengst mikið á undanförnum árum og áratugum. Í fræðslugreininni er fjallað um hvernig hægt er að búa sig... Lesa meira
1. október 2014

Töfratalan 3,5

Hvað þarftu að eiga mikið til að fá ásættanleg eftirlaun? Hvað þarftu að leggja mikið fyrir til þess að ná því? Það getur verið gagnlegt að nota reiknireglur til að gera áætlanir eða setja sér markmið. Í þessari fræðslugrein... Lesa meira
24. júní 2014

Breyttur sparnaðartími hefur áhrif á val á ávöxtunarleið

Hvaða ávöxtunarleið hentar ef ég vel að greiða séreign inn á lán? Hvernig og hvenær greiðist séreign inn á húsnæðislán? Þegar ætlunin er að greiða viðbótarlífeyrissparnað inn á húsnæðislán þarf að huga að ávöxtunarleið. Heppilegast er að ávöxtunarleiðin sveiflist... Lesa meira
13. júní 2014

Heil saga er betri en hálf

Hvernig eiga lántakendur að meta greiðsluáætlanir lána til langs tíma? Hvernig hefur raungreiðslubyrði langtímalána þróast síðasta aldarfjórðung? Til langs tíma skiptir mestu máli fyrir lántakendur að laun hækki svipað og greiðslur af lánum. Í nýrri fræðslugrein er fjallað um... Lesa meira
11. apríl 2014

Hækkun ávöxtunarkröfu eru góðar fréttir fyrir langtímafjárfesta

Af hverju sveiflast ávöxtun verðtryggðra ríkisskuldabréfa með föstum vöxtum? Af hverju lækka skuldabréf í verði þegar ávöxtunarkrafa á markaði hækkar? Ávöxtunarkrafa á verðtryggðum ríkisskuldabréfum hefur farið hækkandi frá því á haustmánuðum 2013 eftir nokkuð langt tímabil þar sem ávöxtunarkrafan... Lesa meira
4. apríl 2014

Hægri vasi eða vinstri með skattaafslætti

Borgar sig að greiða séreignarsparnað með skattaafslætti inn á fasteignatryggð lán? Minnka eftirlaunin ef ég ráðstafa séreignarsparnaðinum í annað en lífeyri? Stjórnvöld hafa ákveðið að heimila einstaklingum að greiða séreignarsparnað með skattaafslætti inn á höfuðstól húsnæðislána í þrjú ár,... Lesa meira
19. febrúar 2014

Góð eftirlaun koma ekki af sjálfu sér

Hvaðan fæ ég eftirlaun eftir að vinnu lýkur? Hvernig á ég að búa í haginn til að tryggja góð eftirlaun? Það gerist ekki sjálfkrafa að eftirlaun verði ásættanleg. Til þess þarf að gefa sér tíma, skipuleggja og safna. Vissir... Lesa meira
30. janúar 2014

Ár aukins stöðugleika

Hvernig var ávöxtun á mörkuðum á árinu 2013?  Hverjar eru horfur um ávöxtun 2014? Á ég að breyta um ávöxtunarleið? Árið 2013 var ágætt ár á fjármagnsmarkaði en almennt má segja að aukinn stöðugleiki hafi náðst í helstu hagkerfum heimsins... Lesa meira
27. nóvember 2013

Af hverju Almenni? Myndband

8. nóvember 2013

Neytendalán, meiri upplýsingar en sama áhætta

Hverju breyta lög um neytendalán fyrir lántakendur? Hvað þurfa lántakar að skoða áður en þeir taka lán til langs tíma? Þann 1. nóvember 2013 tóku gildi ný lög um neytendalán. Samkvæmt lögunum eru það lán sem neytendur taka hjá... Lesa meira
14. ágúst 2013

Áhættustýring í hjónabandi eða sambúð

Hvenær borgar sig að skipta lífeyrissréttindum á milli hjóna? Er hægt að skipta inneign í séreignarsjóði milli hjóna? Í nútímaþjóðfélagi er algengast að báðir aðilar hjónabands eða sambúðarfólks séu útivinnandi og safni upp sjálfstæðum lífeyrisréttindum. Aðstæður geta leitt til... Lesa meira