Fréttir

19. október 2017

Vel heppnaður fundur um breytt landslag í séreignarsparnaði

Miðvikudagskvöldið 18. október stóðu Almenni lífeyrissjóðurinn og Viðskiptablaðið fyrir opnum kynningarfundi um það breytta landslag sem nú er að verða til í séreignarsparnaði með tilkomu tilgreindrar séreignar og greiðslu viðbótarlífeyrissparnaðar inn á húsnæðissparnað eða –lán. Á fundinum var fjallað um... Lesa meira
20. september 2017

Tilgreinda séreign má greiða í sjóð að eigin vali

Iðgjöld á almennum vinnumarkaði hafa nú hækkað í tveimur áföngum úr 12% af launum í 14%. Eftir eitt ár eða þann 1. júlí 2018 mun iðgjaldið svo hækka í 15,5%. Launþegum á almennum vinnumarkaði býðst að greiða hækkunina í... Lesa meira
19. september 2017

Breytt landslag í séreignarsparnaði – opinn fundur

Þann 18. október kl. 20:00 standa Almenni lífeyrissjóðurinn og Viðskiptablaðið fyrir opnum kynningarfundi um það breytta landslag sem nú er að verða til í séreignarsparnaði með tilkomu tilgreindrar séreignar og greiðslu viðbótarlífeyrissparnaðar inn á húsnæðissparnað eða –lán. Á fundinum... Lesa meira
11. september 2017

Yfirlit berast í vikunni

Þessa dagana berast sjóðfélögum yfirlit yfir áunnin ellilífeyrisréttindi og stöðu séreignar í lok júní. Við hvetjum sjóðfélaga til að fara vel yfir yfirlitin og kanna hvort öll iðgjöld frá launagreiðendum hafi borist en einnig að skoða yfirlitin til að gera... Lesa meira
15. júlí 2017

Almenni valinn lífeyrissjóður ársins í Evrópu

Fagtímaritið European Pensions hefur valið Almenna lífeyrissjóðinn lífeyrissjóð ársins 2017 í Evrópu. Í umsögn dómnefndar segir meðal annars að Almenni sé „framúrskarandi í þjónustu sinni við sjóðfélaga og hafi sjóðfélaga og þjónustu við þá í forgangi í allri starfsemi... Lesa meira
7. júlí 2017

Enn styrkist krónan

Helstu áhrifaþættir á ávöxtun blandaðra safna á fyrstu sex mánuðum ársins er hækkun á innlendum hlutabréfum og skuldabréfum og einnig hækkun á erlendum hlutabréfum en það sem hefur dregið úr ávöxtun safnanna er styrking íslensku krónunnar. Heildarvísitala Kauphallarinnar fyrir... Lesa meira
3. júlí 2017

Hækkun mótframlags – Ekki þörf á samningi hjá Almenna

Almenna hefur borist fjöldi símtala og fyrirspurna á síðustu dögum vegna frétta um að við hækkun á mótframlagi launagreiðenda úr 8,5% í 10% þann 1. júlí þurfi að gera sérstakan samning ef ætlunin er að greiða hluta í séreignarsjóð.... Lesa meira
15. júní 2017

Iðgjald hækkar

Þann 1. júlí 2017 hækkar iðgjald í lífeyrissjóð á almennum vinnumarkaði úr 12,5% í 14% af launum. Hjá sjóðfélögum, sem greiða í Almenna lífeyrissjóðinn og fá umsamda hækkun, verður iðgjald umfram 12% lágmarksiðgjald greitt í séreignarsjóð sem er laus... Lesa meira
14. júní 2017

Almenni tilnefndur sem lífeyrissjóður ársins í Evrópu

Fagtímaritið European Pensions hefur birt lista yfir þá fimm lífeyrissjóði sem koma til greina sem lífeyrissjóður ársins í Evrópu að mati tímaritsins. Almenni er í þessum hópi lífeyrissjóða sem þykja hafa skarað framúr í álfunni en fimmtudaginn 22. júní... Lesa meira
8. júní 2017

Lög um fyrstu fasteign taka gildi 1. júlí

Þann 1. júlí næstkomandi taka gildi lög um aðstoð við kaup á fyrstu fasteign. Samkvæmt þeim geta þeir sem eru að kaupa sína fyrstu fasteign notað viðbótarlífeyrissparnað í 10 ár til að safna skattfrjálst upp í útborgun eða inn... Lesa meira
17. maí 2017

Árið fer vel af stað

Á fyrsta fjórðungi ársins 2017 hækkuðu öll söfn Almenna lífeyrissjóðsins. Mest er hækkunin í blönduðu söfnunum, Ævisafni I, II og III og Samtryggingarsjóði en hækkun þeirra er á bilinu 1,7% til 3,8% og er hækkunin mest í Ævisafni I.... Lesa meira
12. maí 2017

Ekki gleyma verðmætustu eigninni

Inneign í lífeyrissjóði er verðmætasta eignin hjá flestum í starfslok. Á fræðsluvef Almenna er að finna grein um mikilvægi þess að huga að þessari eign, þekkja réttindi sín og fara reglulega yfir þær upplýsingar sem er að finna á... Lesa meira
5. apríl 2017

Ný lög um fasteignalán til neytenda

Þann 1. apríl 2017, tóku gildi ný lög nr. 118/2017, um fasteignalán til neytenda. Þessi lög eru sérlög um fasteignalán til neytenda, en öll lífeyrissjóðslán Almenna heyra undir nýju lögin. Lögin taka við hlutverki laga nr. 33/2013, um neytendalán.... Lesa meira
30. mars 2017

Almenni á Facebook

Nú hefur Almenni lífeyrisjóðurinn stigið það skref að opna Facebook-síðu. Síðunni er ætlað að vera viðbótarþjónusta fyrir sjóðfélaga og aðra sem vilja kynna sér starfsemi sjóðsins. Sjóðfélögum býðst því nú að hafa samband við sjóðinn í gegn um Facebook... Lesa meira
24. mars 2017

Ársfundur – sjálfkjörið í stjórn

Ársfundur Almenna lífeyrissjóðsins 2017 var haldinn fimmtudaginn 23. mars á Icelandair Hótel Reykjavík Natura. Á fundinum var lögð fram skýrsla stjórnar og ársreikningur fyrir árið 2016 en auk þess var kosið um tvö laus sæti í aðalstjórn og eitt... Lesa meira
22. mars 2017

Ársfundur 2017

Ársfundur Almenna lífeyrissjóðsins verður haldinn  fimmtudaginn 23. mars 2017  á  Icelandair Hótel Reykjavík Natura (Þingsal 2) kl. 17:15. Dagskrá. Skýrsla stjórnar. Ársreikningur 2016 og tryggingafræðileg athugun á fjárhag samtryggingarsjóðs. Sjá ársreikning neðar í frétt. Kynning á fjárfestingarstefnu. Tillögur um... Lesa meira
17. mars 2017

Tillaga um endurskoðunarfélag

Ársfundur kýs endurskoðanda eða endurskoðunarfélag til að endurskoða ársreikning lífeyrissjóðsins. Tillögum um endurskoðanda eða endurskoðunarfélag skal skila viku fyrir ársfund til stjórnar sjóðsins og kynna á heimasíðu sjóðsins. Stjórn Almenna lífeyrissjóðsins gerir tillögu um að samið verði við Ernst... Lesa meira
17. mars 2017

Tvö framboð bárust í tvö laus sæti

Tvö framboð bárust í tvö laus sæti í stjórn Almenna lífeyrissjóðsins en framboðsfrestur rann út á miðnætti 16. mars 2017. Eftirtaldir gefa kost á sér sem aðalmenn í stjórn til þriggja ára, í stafrófsröð. Ólafur H. Jónsson, öryggisstjóri hjá... Lesa meira
10. mars 2017

Framboðsfrestur til stjórnar rennur út 16. mars

Ársfundur Almenna lífeyrissjóðsins verður haldinn fimmtudaginn 23. mars næstkomandi, sjá nánar hér. Samkvæmt samþykktum sjóðsins skal skila framboðum til aðalstjórnar ekki síðar en viku fyrr eða nánar tiltekið kl. 24:00 fimmtudaginn 16. mars. Hægt er að senda inn framboð... Lesa meira
27. febrúar 2017

Nýr vefur um lífeyrismál

Landssamtök lífeyrissjóða hafa opnað nýjan vef á slóðinni www.lifeyrismal.is en á honum er að finna helstu upplýsingar um lífeyrismál og íslenska lífeyriskerfið. Nýji vefurinn leysir af vefina  www.gottadvita.is, www.vefflugan.is og www.ll.is. Í tengslum við nýju heimasíðuna hefur verið opuð... Lesa meira