Fréttir

15. júní 2017

Iðgjald hækkar

Þann 1. júlí 2017 hækkar iðgjald í lífeyrissjóð á almennum vinnumarkaði úr 12,5% í 14% af launum. Hjá sjóðfélögum, sem greiða í Almenna lífeyrissjóðinn og fá umsamda hækkun, verður iðgjald umfram 12% lágmarksiðgjald greitt í séreignarsjóð sem er laus... Lesa meira
14. júní 2017

Almenni tilnefndur sem lífeyrissjóður ársins í Evrópu

Fagtímaritið European Pensions hefur birt lista yfir þá fimm lífeyrissjóði sem koma til greina sem lífeyrissjóður ársins í Evrópu að mati tímaritsins. Almenni er í þessum hópi lífeyrissjóða sem þykja hafa skarað framúr í álfunni en fimmtudaginn 22. júní... Lesa meira
8. júní 2017

Lög um fyrstu fasteign taka gildi 1. júli

Þann 1. júli næstkomandi taka gildi lög um aðstoð við kaup á fyrstu fasteign. Samkvæmt þeim geta þeir sem eru að kaupa sína fyrstu fasteign notað viðbótarlífeyrissparnað í 10 ár til að safna skattfjrálst upp í útborgun eða inn... Lesa meira
17. maí 2017

Árið fer vel af stað

Á fyrsta fjórðungi ársins 2017 hækkuðu öll söfn Almenna lífeyrissjóðsins. Mest er hækkunin í blönduðu söfnunum, Ævisafni I, II og III og Samtryggingarsjóði en hækkun þeirra er á bilinu 1,7% til 3,8% og er hækkunin mest í Ævisafni I.... Lesa meira
12. maí 2017

Ekki gleyma verðmætustu eigninni

Inneign í lífeyrissjóði er verðmætasta eignin hjá flestum í starfslok. Á fræðsluvef Almenna er að finna grein um mikilvægi þess að huga að þessari eign, þekkja réttindi sín og fara reglulega yfir þær upplýsingar sem er að finna á... Lesa meira
5. apríl 2017

Ný lög um fasteignalán til neytenda

Þann 1. apríl 2017, tóku gildi ný lög nr. 118/2017, um fasteignalán til neytenda. Þessi lög eru sérlög um fasteignalán til neytenda, en öll lífeyrissjóðslán Almenna heyra undir nýju lögin. Lögin taka við hlutverki laga nr. 33/2013, um neytendalán.... Lesa meira
30. mars 2017

Almenni á Facebook

Nú hefur Almenni lífeyrisjóðurinn stigið það skref að opna Facebook-síðu. Síðunni er ætlað að vera viðbótarþjónusta fyrir sjóðfélag og aðra sem vilja kynna sér starfsemi sjóðsins. Sjóðfélögum býðst því nú að hafa samband við sjóðinn í gegn um Facebook... Lesa meira
24. mars 2017

Ársfundur – sjálfkjörið í stjórn

Ársfundur Almenna lífeyrissjóðsins 2017 var haldinn fimmtudaginn 23. mars á Icelandair Hótel Reykjavík Natura. Á fundinum var lögð fram skýrsla stjórnar og ársreikningur fyrir árið 2016 en auk þess var kosið um tvö laus sæti í aðalstjórn og eitt... Lesa meira
22. mars 2017

Ársfundur 2017

Ársfundur Almenna lífeyrissjóðsins verður haldinn  fimmtudaginn 23. mars 2017  á  Icelandair Hótel Reykjavík Natura (Þingsal 2) kl. 17:15. Dagskrá. Skýrsla stjórnar. Ársreikningur 2016 og tryggingafræðileg athugun á fjárhag samtryggingarsjóðs. Sjá ársreikning neðar í frétt. Kynning á fjárfestingarstefnu. Tillögur um... Lesa meira
17. mars 2017

Tillaga um endurskoðunarfélag

Ársfundur kýs endurskoðanda eða endurskoðunarfélag til að endurskoða ársreikning lífeyrissjóðsins. Tillögum um endurskoðanda eða endurskoðunarfélag skal skila viku fyrir ársfund til stjórnar sjóðsins og kynna á heimasíðu sjóðsins. Stjórn Almenna lífeyrissjóðsins gerir tillögu um að samið verði við Ernst... Lesa meira
17. mars 2017

Tvö framboð bárust í tvö laus sæti

Tvö framboð bárust í tvö laus sæti í stjórn Almenna lífeyrissjóðsins en framboðsfrestur rann út á miðnætti 16. mars 2017. Eftirtaldir gefa kost á sér sem aðalmenn í stjórn til þriggja ára, í stafrófsröð. Ólafur H. Jónsson, öryggisstjóri hjá... Lesa meira
10. mars 2017

Framboðsfrestur til stjórnar rennur út 16. mars

Ársfundur Almenna lífeyrissjóðsins verður haldinn fimmtudaginn 23. mars næstkomandi, sjá nánar hér. Samkvæmt samþykktum sjóðsins skal skila framboðum til aðalstjórnar ekki síðar en viku fyrr eða nánar tiltekið kl. 24:00 fimmtudaginn 16. mars. Hægt er að senda inn framboð... Lesa meira
27. febrúar 2017

Nýr vefur um lífeyrismál

Landssamtök lífeyrissjóða hafa opnað nýjan vef á slóðinni www.lifeyrismal.is en á honum er að finna helstu upplýsingar um lífeyrismál og íslenska lífeyriskerfið. Nýji vefurinn leysir af vefina  www.gottadvita.is, www.vefflugan.is og www.ll.is. Í tengslum við nýju heimasíðuna hefur verið opuð... Lesa meira
20. febrúar 2017

Góð mæting á upplýsingafund

Almenni stóð á dögunum fyrir fundir undir yfirskriftinni Að nálgast eftirlaun. Á fundinum var fjallað um það sem hafa þarf í huga þegar eftirlaun nálgast. Fundinn sóttu um tuttugu áhugasamir sjóðfélagar. Á myndinni ræðir Þórhildur Stefánsdóttir, deildarstjóri ráðgjafa, við sjóðfélaga. Lesa meira
17. febrúar 2017

Yfirlit berast

Nú ættu þeir sjóðfélagar sem ekki hafa afþakkað að fá pappírsyfirlit í pósti að hafa fengið þau send auk fréttabréfs. Á sjóðfélagavefnum er einnig hægt að sjá yfirlitin og fréttabréfið auk þess sem á hverjum tíma er hægt að... Lesa meira
14. febrúar 2017

Heppinn pappírslaus sjóðfélagi

Almenni stóð fyrir átaksverkefni á árinu 2016 þar sem sjóðfélagar voru hvattir til að nota sjóðfélagavefinn og afþakka að fá yfirlit send í  pósti. Sjóðfélagar tóku hvatningunni vel en í lok árs höfðu um 2.800 þeirra afþakkað pappírinn. Tilgangurinn... Lesa meira
13. janúar 2017

Ný fræðslugrein um bundna séreign

Í nýrri fræðslugrein um bundna séreign er fjallað um hvort og hvaða ávinningur er af því að greiða hluta af lágmarksiðgjaldi í bundna séreign og hvað það kostar sjóðfélaga að greiða lífeyrisiðgjöld í erfanlega leið. Smelltu hér til að... Lesa meira
11. janúar 2017

2016 var ár íslensku krónunnar

Árið 2016 einkenndist af styrkingu íslensku krónunnar gagnvart erlendum gjaldmiðlum og hafði styrkingin mikil áhrif á ávöxtun safna sem fjárfesta í erlendum verðbréfum (Ævisafn I, II, III og samtryggingar­sjóður). Íslenska krónan styrktist um 12,9% gagnvart Bandaríkjadal og um 15,7%... Lesa meira
29. desember 2016

Skattþrep og skattleysismörk 2017

Tilkynnt hefur verið um skattþrep og skattleysismörk sem gilda fyrir árið 2017 á vef Fjármála- og efnahagsráðuneytisins. Skattþrepum fækkar í tvö, persónuafsláttur hækkar um 1,9%, verður 52.907 krónur á mánuði og eru skattleysismörk launatekna á mánuði því 149.192 krónur. Skattleysismörk... Lesa meira
4. desember 2016

Tvöfaldur sigur hjá Almenna

Almenni lífeyrissjóðurinn hefur verið valinn besti lífeyrissjóður í Evrópu í flokki lífeyrissjóða á almennum markaði af fagtímaritinu Investment Pension Europe. Að auki var Almenni valinn besti lífeyrissjóður í Evrópu meðal þjóða með færri en milljón íbúa og er það... Lesa meira