Ef þú ert ekki viss um hvort þú ert með 2% eða 4% samning um viðbótarlífeyrissparnað getur þú fyllt út netfang og kennitölu og sent okkur. Við sendum þér svar við fyrsta tækifæri.

Er ég með 2% eða 4% samning?
 •   samningur sendur ásamt svarumslagi á lögheimili
 •   Halda sömu ávöxtunarleið og áður
    Innlánasafn: Sveiflast lítið og hentar vel fyrir innborgun á lán
    Ævileið: Inneign flyst sjálfkrafa eftir aldri
    Ævisafn I: 44 ára og yngri
    Ævisafn II: 45 - 56 ára
    Ævisafn III: 57 ára og eldri
    Ríkissafn langt: langtímaávöxtun sveiflast talsvert
    Ríkissafn stutt: til skemmri tíma og sveiflast lítið

Bestu kveðjur,
Starfsfólk Almenna lífeyrissjóðsins

Almenni lífeyrissjóðurinn - Borgartúni 25, 105 Reykjavík - kt. 450290-2549 - Sími: 510-2500 - Fax: 510-2550 - Netfang: almenni@almenni.is - Afgreiðslutími: Milli 9:00 og 16:00 virka daga - © Almenni lífeyrissjóðurinn