Smelltu og sparaðu

Viðbótarlífeyrissparnaður er hagkvæmasti sparnaður sem völ er á vegna mótframlags launagreiðanda. Þú getur hafið viðbótarlífeyrissparnað með rafrænum skilríkjum með því að smella hér eða fyllt út formið hér fyrir neðan og byrjað að spara.

Ef Ævileiðin er valin flyst inneign sjálfkrafa á milli Ævisafna eftir aldri. Þetta er vinsæl og þægileg leið sem óhætt er að mæla með.  Fyrir þá sem hyggjast greiða viðbótarlífeyrissparnað inn á húsnæðislán hentar best að velja Húsnæðissafnið eða Innlánasafnið en í þeim söfnum eru sveiflur líklegar til að verða minnstar.

Flestir þurfa að greiða 4% iðgjald til að fullnýta skattaafsláttinn af því að greiða viðbótarlífeyrissparnaðinn inn á húsnæðislán.

Hefja/breyta viðbótarsparnaði
 •   2%
    4%
 •   Húsnæðissafn: Hentar til að safna fyrir 1. fasteign
    Innlánasafn: Sveiflast lítið og hentar vel fyrir innborgun á lán
    Ævileið: Inneign flyst sjálfkrafa eftir aldri
    Ævisafn I: 44 ára og yngri
    Ævisafn II: 45 - 56 ára
    Ævisafn III: 57 ára og eldri
    Ríkissafn langt: langtímaávöxtun sveiflast talsvert
    Ríkissafn stutt: til skemmri tíma og sveiflast lítið
 •   Með tölvupósti
    Með bréfapósti ásamt svarumslagi
Almenni lífeyrissjóðurinn - Borgartúni 25, 105 Reykjavík - kt. 450290-2549 - Sími: 510-2500 - Fax: 510-2550 - Netfang: almenni@almenni.is - Afgreiðslutími: Milli 9:00 og 16:00 virka daga - © Almenni lífeyrissjóðurinn