Lán hjá Almenna

Sjóðfélögum býðst að taka lán á kjörum sem standast samanburð við það besta sem gerist á lánamarkaði.

Þú ert hér: Forsíða Lán Lán hjá Almenna Lánareiknivél
kr.
%
Vextir óverðtryggðra lána eru nú 5,80% og eru fastir 12 mánuði í senn, vextir óverðtryggðra lána hafa hæstir verið 7,5% en það var í desember 2014.
%
Fastir vextir verðtryggðra lána eru nú 3,60 og breytilegir nú 2,89 , breytilegir vextir verðtryggðra lána hafa hæstir verið 7,3% en það var í júlí 2001.
%
Verðbólga síðustu 12 mánaða var 1,39% en hefur verið 4,80% að meðaltali síðustu 10 ár.
Niðurstaða útreiknings byggist á einföldum forsendum og er aðeins til viðmiðunar

Í þessar lánareiknivél getur þú reiknað út áætlaða greiðslubyrði og hlutfallstölu kostnaðar sjóðfélagaláns miðað við mismunandi forsendur.

Almenni lífeyrissjóðurinn - Borgartúni 25, 105 Reykjavík - kt. 450290-2549 - Sími: 510-2500 - Fax: 510-2550 - Netfang: almenni@almenni.is - Afgreiðslutími: Milli 9:00 og 16:00 virka daga - © Almenni lífeyrissjóðurinn