Ertu að byrja að vinna?

Hér eru nokkur atriði sem gott er að hafa í huga þegar þú byrjar að vinna.

Þú er hér: Forsíða Lífeyrissjóður Ertu að byrja að vinna? Að taka lán

Að taka lán er eðlilegur hlutur af fjármálum einstaklinga. Að taka lán er mikil ákvörðun. Lánum fylgir kostnaður og afborganir draga úr ráðstöfunartekjum.

Gefðu þér góðan tíma.

  • Kannaðu kostnað við lántöku.
  • Reiknaðu áætlaða greiðslubyrði miðað við mismunandi forsendur.
  • Stefndu að því að vera skuldlaus þegar þú hættir að vinna.
  • Ágæt viðmiðun er að greiðslubyrði verði aldrei meiri en 15%-20% af heildartekjum.
  • Kannaðu hvort þú getur greitt lánið fyrir gjalddaga án aukakostnaðar (uppgreiðslugjalds).
Almenni lífeyrissjóðurinn - Borgartúni 25, 105 Reykjavík - kt. 450290-2549 - Sími: 510-2500 - Fax: 510-2550 - Netfang: almenni@almenni.is - Afgreiðslutími: Milli 9:00 og 16:00 virka daga - © Almenni lífeyrissjóðurinn