Ertu að byrja að vinna?

Hér eru nokkur atriði sem gott er að hafa í huga þegar þú byrjar að vinna.

Þú er hér: Forsíða Lífeyrissjóður Ertu að byrja að vinna? Get ég valið mér lífeyrissjóð?
  • Ef ekki er tekið fram í kjarasamningi eða ráðningarsamningi þínum í hvað lífeyrissjóð skal greitt getur þú valið þér sjóð.
  • Ef þú hefur val skaltu gefa þér tíma til að velja lífeyrissjóð. Kynntu þér hvaða réttindi sjóðir veita og fáðu upplýsingar um rekstur, stöðu og eignir.
  • Taktu upplýsta ákvörðun.
Almenni lífeyrissjóðurinn - Borgartúni 25, 105 Reykjavík - kt. 450290-2549 - Sími: 510-2500 - Fax: 510-2550 - Netfang: almenni@almenni.is - Afgreiðslutími: Milli 9:00 og 16:00 virka daga - © Almenni lífeyrissjóðurinn