Ertu að byrja að vinna?

Hér eru nokkur atriði sem gott er að hafa í huga þegar þú byrjar að vinna.

Þú er hér: Forsíða Lífeyrissjóður Ertu að byrja að vinna? Hvað ef……?
  • Það sleppur líklega enginn áfallalaust í gegn um lífið. Lífeyrissjóðir greiða lágmarksbætur ef sjóðfélagar missa starfsgetu eða ef þeir falla frá. Það tekur yfirleitt 3 ár að öðlast full lífeyrisréttindi og því er ungt fólk í raun án örorkutryggingar fyrstu árin á vinnumarkaði.
  • Þar sem áföllin geta allt eins dunið yfir á fyrstu árum starfsævinnar er vissara  að bæta við sig tryggingum á þeim tíma.
Almenni lífeyrissjóðurinn - Borgartúni 25, 105 Reykjavík - kt. 450290-2549 - Sími: 510-2500 - Fax: 510-2550 - Netfang: almenni@almenni.is - Afgreiðslutími: Milli 9:00 og 16:00 virka daga - © Almenni lífeyrissjóðurinn