Ertu að byrja að vinna?

Hér eru nokkur atriði sem gott er að hafa í huga þegar þú byrjar að vinna.

Þú er hér: Forsíða Lífeyrissjóður Ertu að byrja að vinna? Lifðu vel

Lífið er framundan. Við viljum öll lifa góðu lífi en til þess þarf m.a. að skipuleggja fjármálin vel.

  • Þegar vinnu lýkur taka eftirlaunaárin við.
  • Í stað þess að fá tekjur þarf að lifa af lífeyri og ganga á eignir.
  • Afkoman á þessum árum ræðst fyrst og fremst af því hvað þú leggur fyrir á starfsævinni.
  • Því fyrr sem þú byrjar því auðveldara er að byggja upp sjóð til að tryggja sér ásættanleg eftirlaun.
  • Byrjaðu strax.