Ertu að byrja að vinna?

Hér eru nokkur atriði sem gott er að hafa í huga þegar þú byrjar að vinna.

Þú er hér: Forsíða Lífeyrissjóður Ertu að byrja að vinna? Þarf ég að greiða í lífeyrissjóð?
  • Allir á aldrinum 16 til 70 ára eru skyldugir að greiða 12% af launum í lífeyrissjóð.
  • Tilgangur lífeyrissjóða er að tryggja sjóðfélögum ellilífeyri til æviloka og verja þá og fjölskyldur þeirra fyrir tekjumissi vegna örorku og andláts.
  • Þau réttindi þú ávinnur með greiðslum í lífeyrissjóð eru mjög verðmæt.

Smelltu hér fyrir neðan og skoðaðu tæplega mínútu langt myndband um lífeyrismál:

Almenni lífeyrissjóðurinn - Borgartúni 25, 105 Reykjavík - kt. 450290-2549 - Sími: 510-2500 - Fax: 510-2550 - Netfang: almenni@almenni.is - Afgreiðslutími: Milli 9:00 og 16:00 virka daga - © Almenni lífeyrissjóðurinn