Opinn sjóður sérfræðinga

Opinn öllum sem geta valið sér i lífeyrissjóð. Vinsæll meðal sérfræðinga, starfsgreinasjóður fyrir arkitekta, hljómlistarmenn, leiðsögumenn, lækna og tæknifræðinga.

Hér á síðunni má finna upplýsingar um lífeyrismál þessara stétta

 

Þú er hér: Forsíða Lífeyrissjóður Opinn sjóður sérfræðinga Hljómlistarmenn

Almenni lífeyrissjóðurinn er starfsgreinasjóður fyrir hljómlistarmenn. Lífeyrissjóður FÍH var stofnaður árið 1970, sameinaðist ALVÍB árið 1996 og er í dag einn af stólpum Almenna lífeyrissjóðsins.

  • Almennt greiða hljómlistarmenn 4% af launum í lífeyrissjóð og launagreiðandinn á móti 8%, samtals 12%.
  • Hljómlistarmenn sem vinna eftir kjarasamningi Launanefndar sveitafélaga við FT og FíH greiða 16%.
  • Nánar um kjarasamninga hljómlistarmanna má sjá hér, á síðu um kjarasamninga FÍH.
  • Mótframlag vinnuveitanda til viðbótarlífeyrissparnaðar er yfirleitt 2% á móti allt að 4% framlagi hljómlistarmanna.
  • Endurhæfingarsjóður er 0,10% af launum.