Opinn sjóður sérfræðinga

Opinn öllum sem geta valið sér i lífeyrissjóð. Vinsæll meðal sérfræðinga, starfsgreinasjóður fyrir arkitekta, hljómlistarmenn, leiðsögumenn, lækna og tæknifræðinga.

Hér á síðunni má finna upplýsingar um lífeyrismál þessara stétta

 

Þú er hér: Forsíða Lífeyrissjóður Opinn sjóður sérfræðinga Tæknifræðingar

Almenni lífeyrissjóðurinn er starfsgreinasjóður tæknifræðinga. Lífeyrissjóður Tæknifræðingafélags Íslands var stofnaður árið 1965 en sjóðurinn sameinaðist Lífeyrissjóði arkitekta í LAT árið 1998. Árið 2003 sameinaðist LAT síðan ALVÍB og til varð Almenni lífeyrissjóðurinn. Sjóðurinn er einn af stólpum Almenna lífeyrissjóðsins og elstur þeirra sjóða sem sameinast hafa honum.

  • Iðgjöld tæknifræðinga sem vinna eftir kjarasamningi KTFÍ og FRV er 12% af launum.
  • Almennt greiða tæknifræðingar  4% af launum í lífeyrissjóð og launagreiðandinn á móti 8%, samtals 12%.
  • Iðgjöld þeirra tæknifræðinga sem vinna hjá ríkinu eða eftir kjarasamningi Launanefndar sveitafélaga er 15,5% af launum.
  • Hlutur launþega er í öllum tilfellum 4% en launagreiðanda það sem á vantar.
  • Endurhæfingarsjóður er 0,10% af launum.

 

 

Almenni lífeyrissjóðurinn - Borgartúni 25, 105 Reykjavík - kt. 450290-2549 - Sími: 510-2500 - Fax: 510-2550 - Netfang: almenni@almenni.is - Afgreiðslutími: Milli 9:00 og 16:00 virka daga - © Almenni lífeyrissjóðurinn