Launagreiðendur

Á síðunni er að finna hagnýtar upplýsingar fyrir launagreiðendur fyrir greiðslu iðgjalda.

Þú er hér: Forsíða Lífeyrissjóður Launagreiðendur Skilagreinar

Skilagreinar – möguleikar í iðgjaldaskilum

 

Rafræn skil

  • Þægilegt er að nota læstan Launagreiðendavef til að skrá skilagreinar. Smelltu hér til að komast á innskráningarsíðu fyrir launagreiðendavef.
  • Hægt er að senda skilagreinaskrá rafrænt til lífeyrissjóða beint í gegnum launakerfið (XML skil). Ekki er þá þörf á notendanafni né lykilorði. Hafa þarf samband við sjóðinn ef óskað eftir því að greiðsluseðill myndist í heimabanka við skilin.
  • Skilagreinar á rafrænu formi frá opnu svæði á vefsíðu sjóðsins. Greiðsluseðill myndast í heimabanka við innsendingu skilagreinarinnar. Smelltu hér til að fylla út rafræna skilagrein á opnum vef.

 

Skilagreinar í tölvupósti

  • Í flestum launaforritum er verkliður sem útbýr skilagreinaskrá (txt skrá) sem hægt er að senda með tölvupósti á netfangið skilagreinar@almenni.is.

 

Skilagreinar á pappír

  • Skilagreinar á pappír má senda til sjóðsins með pósti eða á faxnúmerið 510-2550.

 

Föst greiðsla

  • Þeir sem greiða fasta fjárhæð mánaðarlega geta óskað eftir að fá sendan greiðsluseðil.
Almenni lífeyrissjóðurinn - Borgartúni 25, 105 Reykjavík - kt. 450290-2549 - Sími: 510-2500 - Fax: 510-2550 - Netfang: almenni@almenni.is - Afgreiðslutími: Milli 9:00 og 16:00 virka daga - © Almenni lífeyrissjóðurinn