Launagreiðendur

Á síðunni er að finna hagnýtar upplýsingar fyrir launagreiðendur fyrir greiðslu iðgjalda.

Þú er hér: Forsíða Lífeyrissjóður Launagreiðendur Stéttarfélög

Iðgjöld til stéttarfélaga

Stéttarfélagsiðgjöld eru innheimt fyrir Sjúkrasjóð arkitekta og Félag leiðsögumanna.

Arkitektar

 • Sjúkrasjóður arkitekta er í samvinnu við Sjúkrasjóð VR.
 • Iðgjöld í sjúkrasjóðinn eru 1,5% af launum og greiðast til Sjúkrasjóðs arkitekta.
 • Upplýsingar um réttindi og umsóknir fást hjá Sjúkrasjóði VR.

 

Sjúkrasjóður arkitekta, númer sjóðs 160

Kennitala: 460183-0229
b.t Almenna lífeyrissjóðsins
Borgartúni 25
105 Reykjavík
Sími 5102500 fax 5102525
skilagreinar@almenni.is

 

Iðgjaldagreiðslur

 • Iðgjöld má greiða inn á reikning sjúkrasjóðsins hjá Íslandsbanka: 513-26-9994.
 • Gjalddagi – 10. dagur næsta mánaðar eftir launatímabil.
 • Eindagi – Síðasti dagur næsta mánaðar eftir launatímabil.
 • Smelltu hér til fylla út skilagrein fyrir Sjúkrasjóð arkitekta.

 

Leiðsögumenn, númer sjóðs 955

 • Almenni lífeyrissjóðurinn tekur við eftirfarandi iðgjöldum fyrir Félag leiðsögumanna sem stofnaður var árið 1977.
 • Iðgjöldin skal greiða með iðgjöldum í Almenna lífeyrissjóðinn.
 • Félagsgjald er 1% af launum.
 • Sjúkrasjóður er 1,25% af launum.
 • Endurmenntunargjald er 0,25% af launum.
 • Smelltu hér til að fylla út skilagrein fyrir Sjúkrasjóð leiðsögumanna

 

Skilagreinar til Almenna lífeyrissjóðsins

Launagreiðendur geta sent skilagreinar til sjóðsins ýmist með rafrænum hætti, með tölvupósti eða á pappír sjá síðu um skilagreinar.