Af hverju Almenni?

Á Íslandi er skylda að greiða 12% af launatekjum í lífeyrissjóð.

Almenni lífeyrissjóðurinn er góður kostur fyrir þá sem geta valið sér lífeyrissjóð. Hér á síðunni er að finna nokkrar ástæður fyrir því.

Þú er hér: Forsíða Lífeyrissjóður Af hverju Almenni? 1/3 í séreign
  • Þriðjungur af þeim 12% sem greiddur er í skyldulífeyri eða 4% fer í erfanlega séreign hjá þeim sem greiða í Almenna lífeyrissjóðinn.
  • Hægt er að velja á milli 6 ávöxtunarleiða fyrir séreignina.
  • Séreignarsjóður er laus til útborgunar frá 60 ára aldri að fullu eða eins miklu leyti og þú kýst. Þetta gerir eftirlaunin sveigjanlegri.

Í myndskeiðinu hér fyrir neðan eru helstu atriði tekin saman á einni mínútu:

Almenni lífeyrissjóðurinn - Borgartúni 25, 105 Reykjavík - kt. 450290-2549 - Sími: 510-2500 - Fax: 510-2550 - Netfang: almenni@almenni.is - Afgreiðslutími: Milli 9:00 og 16:00 virka daga - © Almenni lífeyrissjóðurinn