Af hverju Almenni?

Á Íslandi er skylda að greiða 12% af launatekjum í lífeyrissjóð.

Almenni lífeyrissjóðurinn er góður kostur fyrir þá sem geta valið sér lífeyrissjóð. Hér á síðunni er að finna nokkrar ástæður fyrir því.

Þú er hér: Forsíða Lífeyrissjóður Af hverju Almenni? Góð ávöxtun
  • Almenni lífeyrissjóðurinn leggur áherslu á að dreifa áhættu í fjárfestingum bæði hérlendis og erlendis.
  • Árangur þessarar stefnu er sá að langtíma ávöxtun sjóðsins frá árinu 1990 er mjög góð.
  • Eftirlaunasparnaður er langtímasparnaður sem gefur færi á að fjárfesta í verðbréfum sem sveiflast í verði en gefa háa ávöxtun til langs tíma.
  • Stefna Almenna er að fjárfesta í blönduðum og vel dreifðum verðbréfasöfnum en það hefur gefið góða raun til lengri tíma auk þess að veita góða áhættudreifingu.
  • Langtímaávöxtun Almenna lífeyrissjóðsins er mjög góð og má sem dæmi nefna raun­ávöxtun samtryggingarsjóðs 1990-2012 var 4,5% á ári að jafnaði.
Almenni lífeyrissjóðurinn - Borgartúni 25, 105 Reykjavík - kt. 450290-2549 - Sími: 510-2500 - Fax: 510-2550 - Netfang: almenni@almenni.is - Afgreiðslutími: Milli 9:00 og 16:00 virka daga - © Almenni lífeyrissjóðurinn