Af hverju Almenni?

Á Íslandi er skylda að greiða 12% af launatekjum í lífeyrissjóð.

Almenni lífeyrissjóðurinn er góður kostur fyrir þá sem geta valið sér lífeyrissjóð. Hér á síðunni er að finna nokkrar ástæður fyrir því.

Þú er hér: Forsíða Lífeyrissjóður Af hverju Almenni? Góð réttindi
  • Styrkleiki Almenna lífeyrissjóðsins felst í blöndu af séreign og sameign. Með séreigninni bjóðast sjóðfélögum m.a. sveigjanleg eftirlaun og ávöxtunarleið að eigin vali  en því til viðbótar eru réttindi í samtryggingarsjóði með besta móti.
  • Hjá Almenna er barnalífeyrir tvöfalt hærri en lágmarkið samkvæmt lögum og fjórfalt hærri ef báðir foreldrar falla frá.
  • Örorkulífeyrir Almenna lífeyrissjóðsins stenst að fullu samanburð við aðra lífeyrissjóði.
Almenni lífeyrissjóðurinn - Borgartúni 25, 105 Reykjavík - kt. 450290-2549 - Sími: 510-2500 - Fax: 510-2550 - Netfang: almenni@almenni.is - Afgreiðslutími: Milli 9:00 og 16:00 virka daga - © Almenni lífeyrissjóðurinn