Af hverju Almenni?

Á Íslandi er skylda að greiða 12% af launatekjum í lífeyrissjóð.

Almenni lífeyrissjóðurinn er góður kostur fyrir þá sem geta valið sér lífeyrissjóð. Hér á síðunni er að finna nokkrar ástæður fyrir því.

Þú er hér: Forsíða Lífeyrissjóður Af hverju Almenni? Þú stjórnar
  • Eingöngu sjóðfélagar sitja í stjórn Almenna lífeyrissjóðsins og allir sjóðfélagar geta boðið sig fram. Þannig er tryggt að hagsmunir sjóðfélaga ráði ferðinni.
  • Auk þess er það þitt að velja þá ávöxtunarleið sem þér hentar fyrir séreignina sem er þriðjungur skyldulífeyris hjá Almenna.