Af hverju Almenni?

Á Íslandi er skylda að greiða 12% af launatekjum í lífeyrissjóð.

Almenni lífeyrissjóðurinn er góður kostur fyrir þá sem geta valið sér lífeyrissjóð. Hér á síðunni er að finna nokkrar ástæður fyrir því.

Þú er hér: Forsíða Lífeyrissjóður Af hverju Almenni? Upplýsingamiðlun
  • Almenni lífeyrissjóðurinn leggur mikla áherslu á miðlun upplýsinga en sjóðurinn var tilnefndur ásamt 8 öðrum sem þykja skara fram úr í upplýsingamiðlun í Evrópu.
  • Gengi ávöxtunarleiða er uppfært daglega á heimasíðu sjóðsins en auk þess er að finna upplýsingar um ávöxtun hverrar leiðar, samsetningu eignasafna og fjárfestingastefnu.
  • Fréttir af málefnum er varða sjóðinn og lífeyrismál almennt eru birt reglulega á heimasíðu sjóðsins auk þess sem reynt er að vekja athygli fjölmiðla á þeim.
  • Almenni leggur mikinn metnað í fræðslugreinar um lífeyrismál en tugi greina að finna í greinasafni sjóðsins.
  • Á stöðufundum, sem eru flaggskipið í þjónustu Almenna lífeyrissjóðsins, eru sjóðfélagar aðstoðaðir við að túlka þær upplýsingar sem liggja fyrir um stöðu þeirra og réttindi og þeir aðstoðaðir við að búa sig sem best undir eftirlaunaárin.
Almenni lífeyrissjóðurinn - Borgartúni 25, 105 Reykjavík - kt. 450290-2549 - Sími: 510-2500 - Fax: 510-2550 - Netfang: almenni@almenni.is - Afgreiðslutími: Milli 9:00 og 16:00 virka daga - © Almenni lífeyrissjóðurinn