Almennt um Almenna

Almenni lífeyrissjóðurinn er fullgildur lífeyrissjóður og hefur starfsleyfi samkvæmt lögum um skyldutryggingu lífeyrissjóða og starfsemi lífeyrissjóða. Á síðunni er að finna almennar upplýsingar um starfsemi sjóðsins.

Þú er hér: Forsíða Um Almenna Almennt um Almenna Markmið og stefna
  • Markmið Almenna lífeyrissjóðsins er að tryggja sjóðfélögum sínum sem hæstan lífeyri við starfslok, veita sjóðfélögum tryggingavernd vegna tekjumissis í kjölfar örorku og stuðla að auknu fjárhagslegu öryggi aðstandenda við andlát.
  • Sjóðurinn leggur áherslu á ábyrga starfshætti og stefnir að því að vera í fararbroddi með þjónustu og nýjungar í lífeyrismálum.
  • Markmið og stefnu í heild sinni, samþykkta af stjórn, má sjá hér.