Almennt um Almenna

Almenni lífeyrissjóðurinn er fullgildur lífeyrissjóður og hefur starfsleyfi samkvæmt lögum um skyldutryggingu lífeyrissjóða og starfsemi lífeyrissjóða. Á síðunni er að finna almennar upplýsingar um starfsemi sjóðsins.

Þú er hér: Forsíða Um Almenna Almennt um Almenna Stjórn

Stjórn Almenna lífeyrissjóðsins

Hér er að finna upplýsingar um núverandi stjórn og varamenn eins og hún er skipuð eftir ársfund sjóðsins sem var haldinn þann 07. apríl 2016. Í stjórn Almenna lífeyrissjóðsins sitja eingöngu sjóðfélagar sem eru kosnir á ársfundi sjóðsins. Kjörtímabil stjórnarmanna eru 3 ár í senn í flestum tilfellum.

Aðalstjórn

Ólafur H. Jónsson : Formaður

Ólafur H. Jónsson

Formaður

Kosinn til þriggja ára á ársfundi 2017. Kjörtímabili lýkur 2020.

Ástríður Jóhannesdóttir : Varaformaður

Ástríður Jóhannesdóttir

Varaformaður

Kosin til þriggja ára á ársfundi 2015. Kjörtímabili lýkur 2018.

Davíð Ólafur Ingimarsson :

Davíð Ólafur Ingimarsson

Kosinn í varastjórn á ársfundi 2014 en í aðalstjórn 2016 til þriggja ára. Kjörtímabili lýkur 2019.

Hulda Rós Rúriksdóttir :

Hulda Rós Rúriksdóttir

Kosin til þriggja ára á ársfundi 2015. Kjörtímabili lýkur 2018.

Sigurjón H. Ingólfsson :

Sigurjón H. Ingólfsson

Kosinn til þriggja ára á ársfundi 2016. Kjörtímabili lýkur 2019.

Sigríður Magnúsdóttir :

Sigríður Magnúsdóttir

Kosin til þriggja ára á ársfundi 2017. Kjörtímabili lýkur 2020.

 

Varamenn:

Pétur Þorsteinn Óskarsson :

Pétur Þorsteinn Óskarsson

Kosin til þriggja ára á ársfundi 2015. Kjörtímabili lýkur 2018.

Ragnar Torfi Geirsson :

Ragnar Torfi Geirsson

Kosinn til þriggja ára á ársfundi 2016. Kjörtímabili lýkur 2019.

Anna Karen Hauksdóttir :

Anna Karen Hauksdóttir

Kosin til þriggja ára á ársfundi 2017. Kjörtímabili lýkur 2020.

Endurskoðun og tryggingastærðfræðingur

Ytri endurskoðun

Ernst & Young ehf.

Innri endurskoðun

Grant Thornton ehf.

Tryggingastærðfræðingur

Talnakönnun hf. / Vigfús Ásgeirsson

 

Dagleg stjórnun

Stjórn lífeyrissjóðsins fer með yfirstjórn sjóðsins og fjallar um allar meiriháttar ákvarðanir varðandi stefnu­mótun sjóðsins og starfsemi. Hún ræður framkvæmdastjóra og metur hvaða aðrir starfsmenn teljast vera lykilstarfsmenn.

Framkvæmdastjóri stýrir daglegum rekstri lífeyrissjóðsins ásamt öðrum stjórnendum. Stjórnendur Almenna lífeyrissjóðsins eru:

  • Gunnar Baldvinsson, framkvæmdastjóri
  • Kristjana Sigurðardóttir, fjárfestingarstjóri
  • Sigríður Ómarsdóttir, skrifstofustjóri
  • Ólafur Heimir Guðmundsson, áhættustjóri
  • Daníel Arason, rekstrarstjóri
  • Helga Indriðadóttir, sjóðstjóri

 

Um störf framkvæmdastjóra er fjallað í greinum 5.2 og 29 í samþykktum sjóðsins. Greinarnar má lesa hér.

Starfsreglur framkvæmdastjóra, samþykktar af stjórn 16. desember 2015 er að finna hér.

Starfsreglur stjórnar samþykktar á stjórnarfundi 28. nóvember 2015 er að finna hér.

Um áhættustjóra,  fjárfestingarstjóra og skrifstofustjóra er fjallað í verklagsreglum um hæfi lykilstarfsmanna. Verklagsreglurnar má lesa hér.

Upplýsingar um starfsfólk lífeyrissjóðsins má lesa hér.

Almenni lífeyrissjóðurinn - Borgartúni 25, 105 Reykjavík - kt. 450290-2549 - Sími: 510-2500 - Fax: 510-2550 - Netfang: almenni@almenni.is - Afgreiðslutími: Milli 9:00 og 16:00 virka daga - © Almenni lífeyrissjóðurinn