Rekstur Almenna

Á síðunni er að finna upplýsingar um rekstur Almenna lífeyrissjóðnum.

Þú er hér: Forsíða Um Almenna Rekstur Almenna Endurskoðunarnefnd

Þann 1. janúar 2009 tók gildi ákvæði í lögum um ársreikninga þar sem kveðið er á við einingar tengdum almannahagsmunum, þ.á.m. lífeyrissjóðum, skuli starfa endurskoðunarnefnd.

Hlutverk nefndarinnar er eftirfarandi:

1. Eftirlit með vinnuferli við gerð reikningsskila.

2. Eftirlit með fyrirkomulagi og virkni innra eftirlits einingarinnar, innri endurskoðun, ef við á, og áhættustýringu.

3. Eftirlit með endurskoðun ársreiknings og samstæðureiknings einingarinnar.

4. Mat á óhæði endurskoðanda eða endurskoðunarfyrirtækis og eftirlit með öðrum störfum endurskoðanda eða endurskoðunarfyrirtækis.

5. Setja fram tillögu til stjórnar um val á endurskoðanda eða endurskoðunarfyrirtæki.

Stjórn Almenna lífeyrissjóðsins skipaði eftirfarandi aðila í endurskoðunarnefnd sjóðsins:

Gísli Hlíðberg Guðmundsson, formaður nefndarinnar. Gísli er löggiltur endurskoðandi og starfar hjá fjármálaskrifstofu Reykjavíkurborgar. Netfang: gisli.hlidberg.gudmundsson@reykjavik.is

Davíð Ólafur Ingimarsson, Fjármálastjóri Greenqloud, Davíð Ólafur sat í varastjórn 2014 til 2016 en þá var hann kosinn í aðalstjórn.

Eiríkur Þorbjörnsson, deildarstjóri hjá Verkís. Eiríkur sat um árabil í aðalstjórn sjóðsins og síðar í varastjórn. Netfang: ekt@verkis.is

Almenni lífeyrissjóðurinn - Borgartúni 25, 105 Reykjavík - kt. 450290-2549 - Sími: 510-2500 - Fax: 510-2550 - Netfang: almenni@almenni.is - Afgreiðslutími: Milli 9:00 og 16:00 virka daga - © Almenni lífeyrissjóðurinn