Hvers vegna?

Viðbótarlífeyrissparnaður er hagstæðasti sparnaður sem til er en með honum sparar þú allt að helmingi hraðar en með hefðbundnum sparnaði.

 

 

Þú er hér: Forsíða Viðbótarsparnaður Hvers vegna? 2% launahækkun
  • Algengt er að launagreiðendur greiði 2% mótframlag á móti viðbótarlífeyrissparnaði launþega.
  • Þetta mótframlag fæst annars ekki og má því segja að með viðbótarlífeyrissparnaði fái fólk 2% launahækkun.
  • Mótframlagið gerir það að verkum að sparnaðurinn verður tvöfalt meiri en venjulegur sparnaður.