Hvers vegna?

Viðbótarlífeyrissparnaður er hagstæðasti sparnaður sem til er en með honum sparar þú allt að helmingi hraðar en með hefðbundnum sparnaði.

 

 

Þú er hér: Forsíða Viðbótarsparnaður Hvers vegna? Skattalegt hagræði
  • Viðbótarlífeyrissparnaður safnast fyrir í séreign án þess að tekjuskattur sé greiddur auk þess sem sparnaðurinn er undanþeginn fjármagnstekjuskatti.
  • Viðbótarlífeyrissparnaður er því skattlaus þar til hann er leystur út en þá er greiddur tekjuskattur, hver sem hann verður á þeim tíma.
Almenni lífeyrissjóðurinn - Borgartúni 25, 105 Reykjavík - kt. 450290-2549 - Sími: 510-2500 - Fax: 510-2550 - Netfang: almenni@almenni.is - Afgreiðslutími: Milli 9:00 og 16:00 virka daga - © Almenni lífeyrissjóðurinn