Hvers vegna?

Viðbótarlífeyrissparnaður er hagstæðasti sparnaður sem til er en með honum sparar þú allt að helmingi hraðar en með hefðbundnum sparnaði.

 

 

Þú er hér: Forsíða Viðbótarsparnaður Hvers vegna? Séreign sem erfist
  • Viðbótarlífeyrissparnaður er lagður fyrir í séreign sem er að fullu erfanleg.
  • Hjá Almenna lífeyrissjóðnum er hægt að velja um 6 ávöxtunarleiðir sem eru mismunandi eftir því hversu mikið þol fólk hefur fyrir sveiflum og áhættu.
  • Einnig er hægt að velja svokallaða Ævileið en þá flyst inneign sjóðfélaga sjálfkrafa á milli ávöxtunarleiða eftir aldri.
  • Yfirleitt minnkar sveifluþol sjóðfélaga með hækkandi aldri en með aldrinum minnkar sá tími sem fólk hefur til að vinna upp sveiflur í ávöxtun.