Viðbótarsparnaður hjá Almenna

Það hefur marga kosti að vera með viðbótarlífeyrissparnað hjá Almenna lífeyrissjóðnum. Á síðunni er að finna nokkrar góðar ástæður fyrir því.

Þú er hér: Forsíða Viðbótarsparnaður Viðbótarsparnaður hjá Almenna Engin refsiákvæði
  • Hjá Almenna lífeyrissjóðnum áttu það sem þú greiðir í viðbótarlífeyrissparnað.
  • Einu gildir hvort þú kýst að hætta að greiða inn í sjóðinn til lengri eða skemmri tíma, inneignin er og verður að fullu þín eign.
Almenni lífeyrissjóðurinn - Borgartúni 25, 105 Reykjavík - kt. 450290-2549 - Sími: 510-2500 - Fax: 510-2550 - Netfang: almenni@almenni.is - Afgreiðslutími: Milli 9:00 og 16:00 virka daga - © Almenni lífeyrissjóðurinn