Viðbótarsparnaður hjá Almenna

Það hefur marga kosti að vera með viðbótarlífeyrissparnað hjá Almenna lífeyrissjóðnum. Á síðunni er að finna nokkrar góðar ástæður fyrir því.

Þú er hér: Forsíða Viðbótarsparnaður Viðbótarsparnaður hjá Almenna Engin sölulaun
  • Hjá Almenna lífeyrissjóðnum eru ekki greidd sölulaun til þeirra sem ganga frá og þjónusta  lífeyrissparnaðinn.
  • Þar af leiðandi þurfa sjóðfélagar ekki að greiða upphafskostnað eða hlutfall af iðgjöldum í kostnað.
  • Árlega greiða sjóðfélagar hins vegar  um 0,32% af inneign í kostnað en ekki er um annan reglulegan kostnað að ræða.
Almenni lífeyrissjóðurinn - Borgartúni 25, 105 Reykjavík - kt. 450290-2549 - Sími: 510-2500 - Fax: 510-2550 - Netfang: almenni@almenni.is - Afgreiðslutími: Milli 9:00 og 16:00 virka daga - © Almenni lífeyrissjóðurinn