Viðbótarsparnaður hjá Almenna

Það hefur marga kosti að vera með viðbótarlífeyrissparnað hjá Almenna lífeyrissjóðnum. Á síðunni er að finna nokkrar góðar ástæður fyrir því.

Þú er hér: Forsíða Viðbótarsparnaður Viðbótarsparnaður hjá Almenna Gengi uppfært daglega
  • Liður í því að upplýsa sjóðfélaga um stöðu mála er að daglega eru gengi ávöxtunarleiða uppfærð hér á heimasíðunni.
  • Almenni lífeyrissjóðurinn hefur birt daglegt gengi frá því 1998 en enginn annar íslenskur lífeyrissjóður gerir það.