Fræðsla og ráðgjöf

Erfanleiki séreignarsjóðs – moli úr hlaðvarpi Almenna

Eitt af því sem ekki er spurt mikið um er hvort og hvernig séreignarsjóður erfist. Þessum spurningum er leitast við að svara í Hlaðvarpi Almenna um Algengar spurningar.

Við fráfall þá erfist séreignarsjóður til skylduerfingja sem þýðir að til þess að maki erfi séreignina þá þarf par að vera gift. Ef fólk er gift þá fara tveir þriðju af séreigninni til maka en einn þriðji skiptist á milli barna.

Smelltu hér til að horfa á umræður um þessa spurningu eða hér til að hlusta eða horfa í heild sinni á Hlaðvarp Almenna um Algengar spurningar.

Athugið að neðst í spilaranum, bæði fyrir hlaðvarp og myndband, er hægt að smella beint á það sem þú hefur áhuga á að kynna þér.

Fleiri molar úr þessu hlaðvarpi:

Er sparnaðurinn minn laus? Hve mikið er laust?
Hvernig lán ætti ég að taka? Hverju breyta lánsformin?
Lækka greiðslubyrði eða auka eignamyndun?
Aukagreiðslur inn á lán nú og fyrir 20 árum
Ávöxtunarleiðir
Skattþrep og skattamál
Lífeyrisgreiðslur og greiðslur frá Tryggingastofnun
Fyrsta fasteign
Spurningin sem enginn spyr
Erfanleiki séreignar – mikilvæg atriði
Á hvaða eftirlaunum er von, hvert stefnir?
Sjóðfélagavefurinn, heildarmyndin á grafísku formi

Skráðu þig á póstlistann

Fáðu fréttir um lífeyrismál, viðburði og starfsemi sjóðsins.