Að lifa lengur og betur – fræðslugrein – Almenni
  • Skyldusparnaður
  • Viðbótarsparnaður
  • Ávöxtun
  • Lán
  • Launagreiðendur
  • Almenni Pension Fund
  • Investment plans
  • Loans
  • About Almenni
Fræðsla og ráðgjöf

Að lifa lengur og betur – fræðslugrein

Hvaða áhrif hefur lenging meðalævi á eftirlaunasparnað?
Hvernig eiga einstaklingar að bregðast við spám um lengri meðalævi?

Meðalævilengd á Vesturlöndum hefur lengst mikið á undanförnum árum og áratugum. Í fræðslugreininni er fjallað um hvernig hægt er að búa sig undir eftirlaun við breyttar aðstæður. Smelltu hér eða á myndina til að skoða fræðslugreinina.

Skráðu þig á póstlistann

Fáðu fyrstur fréttirnar um viðburði og annað er viðkemur lífeyrismálum og starfsemi sjóðsins.