Eignir og ávöxtun – morgunfundur 26. september

16. september 2019

Eignir og ávöxtun – morgunfundur 26. september
Mynd: Anna Guðmundsdóttir

Streymt verður frá fundinum

Fyrsti viðburður haustsins hjá Almenna var haldinn fimmtudagsmorguninn 26. september næstkomandi. Þá fjallaði starfsfólk Almenna um ávöxtun á árinu og horfur á mörkuðum. Fyrir þá sem ekki komust var fundinum streymt á facebook síðu sjóðsins og hér fyrir neðan er hægt að sjá upptöku frá fundinum.

Dagskrá:

Fínn fyrri helmingur en hvað svo?
Kristjana Sigurðardóttir, fjárfestingarstjóri, fjallaði um ávöxtun á árinu og ræðir um horfur til framtíðar.

Flæði á skuldabréfamarkaði
Sigurður Örn Karlsson, áhættustjóri, fjallaði um flæði á skuldabréfa­markaði, helstu áhrifaþætti og hvert ávöxtunarkrafa á markaði er líkleg til að stefna.

Smelltu hér til að skoða upptöku frá fundinum.

Smelltu hér til að skoða glærur frá fundinum.

Skráðu þig á póstlistann

Fáðu fréttir um lífeyrismál, viðburði og starfsemi sjóðsins.