Upptaka frá kynningarfundi um tillögu um sameiningu Almenna og Lífsverks
22. október 2025
Almenni lífeyrissjóðurinn býður sjóðfélögum á kynningarfund um tillögu stjórna Almenna og Lífsverks um sameiningu sjóðanna.
Dagskrá
- Aðdragandi og markmið. Sigríður Magnúsdóttir, formaður stjórnar
- Helstu atriði samrunasamnings og tillögur um breytingar á samþykktum. Gunnar Baldvinsson, framkvæmdastjóri
- Kynning á Lífsverki lífeyrissjóði. Jón L. Árnason, framkvæmdastjóri
- Umræður og fyrirspurnir
Sjóðfélagar eru hvattir til að horfa á upptökuna hér að neðan en nánari upplýsingar um tillögur um sameiningu Almenna og Lífsverks má sjá sérstökum upplýsingavef sjóðanna, sjá hér.
Stjórn Almenna lífeyrissjóðsins