Lífið á efstu hæð – morgunfundur 14. mars – Almenni
  • Skyldusparnaður
  • Viðbótarsparnaður
  • Ávöxtun
  • Lán
  • Launagreiðendur
  • Almenni Pension Fund
  • Investment plans
  • Loans
  • About Almenni

Lífið á efstu hæð – morgunfundur 14. mars

06. mars 2019

Lífið á efstu hæð – morgunfundur 14. mars

Hvenær get ég byrjað að taka eftirlaun?
Hvað þarf ég að vita og gera?

Á sjóðfélagafundi Almenna leitast Gunnar Baldvinsson, framkvæmdastjóri sjóðsins við að svara þessum spurningum og fleirum sem brenna á þeim sem hyggjast fara á eftirlaun á næstu árum.

Erindi fundarins byggir á nýútkominni bók eftir Gunnar en í henni er bent á atriði sem gott er að hafa í huga til að undirbúa fjármál við starfslok.

Tími:                14. mars kl. 8:30-9:30
Staðsetning:    Skrifstofa Almenna, Borgartúni 25, 8. hæð (ath. fundurinn hefur verið færður á 8. hæð).

Vinsamlega smelltu hér til að skrá þátttöku. Athugið að sætafjöldi er takmarkaður.

Vegna fjölda áskorana hefur verið ákveðið að sýna beint frá fundinum.