Sjálfkjörið í aðalstjórn

20. maí 2021

Sjálfkjörið í aðalstjórn

Varamaður kosinn á ársfundi

Tvö framboð bárust í jafn mörg laus sæti í aðalstjórn Almenna lífeyrissjóðisins sem rann út á miðnætti 19. maí. Framboð barst frá Örnu Guðmundsdóttir, lækni og Huldu Rós Rúriksdóttur, hæstaréttarlögmanni en þær sátu báðar í stjórn fyrir. Arna og Hulda Rós eru því sjálfkjörnar í aðalstjórn sjóðsins til næstu þriggja ára. Á ársfundi Almenna sem haldinn verður 27. maí næstkomandi verður kosið um einn varamann sem vera má af hvoru kyninu sem er þar sem fyrir í varastjórn eru karl og kona.

Skráðu þig á póstlistann

Fáðu fréttir um lífeyrismál, viðburði og starfsemi sjóðsins.