Uppfærsla á sjóðfélaga- og launagreiðendavef
12. júní 2024

Vefir liggja niðri vegna viðhalds
Vegna uppfærslu og viðhads á sjóðfélaga- og launagreiðendavef Almenna liggja þeir niðri frá kl. 18:00 til 20:00 í dag 12. júní. Á meðan verður ekki hægt að senda inn skilagreinar.
Við biðjust velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
Starfsfólk Almenna lífeyrissjóðsins