Getum við aðstoðað?

Vefur Almenna fær andlitslyftingu

05. júlí 2024

Vefur Almenna fær andlitslyftingu

Eins og sjá má hefur heimasíða Almenna lífeyrissjóðsins fengið andlitslyftingu og er nú með léttara yfirbragði. Breytingar hafa verið gerðar á forsíðu og auk þess hefur verið gert nýtt útlit á lendingarsíðu sem sjá má hér og ætluð er nýliðum á vinnumarkaði.

Það er von sjóðsins að þessar breytingar mælist vel fyrir.