pixel Búast má við truflunum á vef sjóðsins - Almenni
  • Skyldusparnaður
  • Viðbótarsparnaður
  • Ávöxtun
  • Lán
  • Launagreiðendur
  • Almenni Pension Fund
  • Investment plans
  • Loans
  • About Almenni

Búast má við truflunum á vef sjóðsins

09. júní 2021

Búast má við truflunum á vef sjóðsins

11. júní, frá kl. 14:00 til 19:00

Vegna viðhaldsvinnu við upplýsingakerfi má búast við truflunum á rafrænni þjónustu ásamt því að heimasíða sjóðsins gæti legið niðri tímabundið. Uppfærsla hefst kl. 14:00 föstudaginn 11. júní nk. og er gert ráð fyrir að henni verði lokið um kl. 19:00 sama dag.

Þetta mun m.a. hafa áhrif á innsendingu skilagreina, aðgang að sjóðfélaga- og launagreiðandavef en þessir þjónustuþættir munu allir liggja niðri á meðan á uppfærslu stendur.

Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.

Skráðu þig á póstlistann

Fáðu fyrstur fréttirnar um viðburði og annað er viðkemur lífeyrismálum og starfsemi sjóðsins.