Stöðufundir eru staðlaðir fundir með ráðgjafa þar sem farið er yfir lífeyrismál sjóðfélaga með markvissum hætti. Tilgangurinn er að sjóðfélagar fái yfirsýn yfir stöðu sína og leiðbeiningar um hvernig hægt er að bregðast við ef þörf er á. Kennt er hvernig hægt er að nota sjóðfélagavefinn til að afla upplýsinga, gera áætlanir og breytingar. Mikil ánægja hefur verið með stöðufundina hjá þeim sem reynt hafa.
Á Stöðufundinum kemur fram: | |
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
Ef þú hefur ekki þegar farið á stöðufund getur þú smellt hér og bókað fund. Stöðufundir eru ókeypis og fela ekki í sér neina skuldbindingu.