Getum við aðstoðað?

Á ég rétt á greiðslu vegna örorku?

15. september 2017

Sjóðfélagi á rétt á örorkulífeyri úr samtryggingarsjóði ef hann verður fyrir orkutapi sem metið er 50% eða meira, hefur orðið vanhæfur til að gegna starfi sínu og orðið fyrir tekjumissi.

Sjóðfélagar geta séð upplýsingar um örorkulífeyrisréttindi á sjóðfélagavef Almenna sem hægt er opna með rafrænum skilríkjum eða Íslykli. Smelltu hér til að opna sjóðfélagavefinn.