Hvað gerist við andlát?

15. september 2017

Við andlát sjóðfélaga falla réttindi til ellilífeyris niður en eftirlifandi maki fær makalífeyri sem er greiddur að lágmarki í 2,5 ár. Makalífeyrir er greiddur lengur ef yngsta barn sjóðfélaga er undir 20 ára aldri eða ef maki er a.m.k. 50% öryrki og yngri en 67 ára. Við andlát erfist inneign í séreignarsjóði og er greidd út samkvæmt erfðalögum. Inneign er skipt þrátt fyrir að maki sitji í óskiptu búi. Barnalífeyrir er greiddur með börnum látins sjóðfélaga til 20 ára aldurs.

Skráðu þig á póstlistann

Fáðu fréttir um lífeyrismál, viðburði og starfsemi sjóðsins.