Þarf ég að panta viðtal vegna láns?

11. október 2019

Ef þú þarft á ráðgjöf um lánamöguleika að halda er rétt að bóka lánafund fyrirfram til að forðast bið og óþægindi. Ef þú þarft hins vegar ekki á slíkri ráðgjöf að halda getur þú sent undirritaða umsókn og fylgiskjöl í tölvupósti á netfangið almenni@almenni.is. Nánari upplýsingar um lán hjá Almenna er að finna hér.

Skráðu þig á póstlistann

Fáðu fréttir um lífeyrismál, viðburði og starfsemi sjóðsins.