Ársreikningar

Almenni lífeyrissjóðurinn er sameinaður sjóður Lífeyrissjóðs lækna og Almenna lífeyrissjóðsins, sem var stofnaður við sameiningu Lífeyrissjóðs arkitekta og tæknifræðinga og ALVÍB. Hér að neðan er hægt að nálgast ársreikninga sjóðsins og stofnefnahagsreikning, ásamt síðustu reikningum forvera sjóðsins; Lífeyrissjóðs lækna, LAT og ALVÍB.

Almenni lífeyrissjóðurinn

Aðrir reikningar

Skjölin eru á .pdf formi. Ef þú ert ekki með Adobe Acrobat Reader (lesari til að opna .pdf skjöl) uppsettan í tölvunni hjá þér, geturðu nálgast hann hér.